Loading...
DJ námskeið með Steinari Fjeldsted - 18+
08
November
18 +

kr.16.900

Flokkur: Merkimiðar: , , ,

Marga dreymir um að verða plötusnúður, hvort það sé til að trylla lýðinn í skólanum sínum eða spila fyrir mörg þúsund manns úti í hinum stóra heimi. Á námskeiðinu fer Steinar Fjeldsted yfir hvernig á að “beat skipta” (mixa saman lög, velja réttu lögin, hvenær er gott að skipta um lag (tímasetningar) og vinna með “effecta” svo sumt sé nefnt. Einnig verður farið yfir hvernig á að lesa salinn og ná upp stemmingu.

Steinar Fjeldsted hefur margra ára reynslu þegar kemur að DJ mennsku en hann heur verið að dj-a í um 30 ár! Margir þekkja kauða úr hljómsveitinni Quarashi en þar er hann þekktastur fyrir að þenja raddböndin. Þó voru spilararnir aldrei langt undan!

Hér er á ferðinni skemmtilegt námskeið, sem hentar byrjendur og þeim sem eru lengra komnir.  Námskeiðið fer fram daga 8.-12. október 2021 kl. 18:00 – 19:30 og fer það fram í Faxafeni 10, 108 Reykjavík. 2. Hæð. Þetta námskeið er fyrir 18 ára og eldri og kostar 16.900 kr fyrir alla vikuna. 

Shopping Cart
Scroll to Top